Bílskúrssölur í suðurhlíðum Kópavogs og  Loppumarkaður í Hlíðargarði

Loppumarkaður verður haldinn í Hlíðargarði í Kópavogi þann 15.júlí milli kl.11:00 – 17:00 ásamt því að nágrannar garðsins munu opna bílskúra sína og gefa mublum, fötum og öðrum gersemum framhaldslíf. Verið velkomin, gerið góð kaup og verið með í að skapa svona líka glimrandi stemningu.

Með sól í hjarta Helga & Helgi

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar