Bifreið brann til kaldra kola í Baugakór

Eldur kom upp í gamalli Volvo bifreið í Baugakór í Kópavogi á móts við leikskólann Baug fyrr í dag, en bílinn brann til kaldra kola. Um var að ræða gamla Volvo bifreið. Fólkið sem ók bílnum var komið út úr honum þegar slökkviliðið kom en bílinn var orðin alelda þegar slökkviliðið kom á staðinn til að slökkva eldinn.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar