Beltapróf hjá Breiðablik

Beltapróf Taekwondodeildar Breiðabliks fór fram um síðastliðna helgi og gekk iðkendum vel.

Niðurstaða prófana voru eftirfarandi:

2. Dan – Valgeir Pálmason og Karítas Elfarsdóttir

1. Dan – Xavier Rybe, Embla Valgeirsdóttir, Steinar Pálmason og Kristján Brynjarsson.

Stjórn og þjálfarar Breiðabliks voru mjög ánægðir með prófin og eru virkilega stoltir af iðkendum deildarinnar.

Fengu 1. og 2. dan.! Xavier Rybe, Embla Valgeirsdóttir, Steinar Pálmason, Kristján Brynjarsson, Valgeir Pálmason og Karítas Elfarsdóttir

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar