Bækurnar á náttborðinu – nýr lesklúbbur í Lindasafni

Nýr lesklúbbur hefur göngu sína á Lindasafni miðvikudaginn 5. febrúar kl. 16:30-17:30

Þar munum við hittast og spjalla á léttum nótum um bækurnar sem við erum að lesa, deila áhugaverðum hugmyndum að lesefni og eiga skemmtilega stund saman.

Klúbburinn hittist fyrsta miðvikudag í mánuði og eru öll velkomin.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar