Bæjartréið er úr Guðmundarlundi

Jólatré Kópavogsbæjar kemur að þessu sinni úr Guðmundarlundi.  Um er að ræða 10 metra hátt sitkagreni. Tendrað verður á trénu klukkan 16.00 á Aðventuhátíð Kópavogs 2.desember.

Flest jólatréin sem notuð eru til skreytinga í ár koma frá Skógræktarfélagi Kópavogs, í Guðmundarlundi eða frá Fossá í Kjós. Þá eru þrjú til fjögur tré úr görðum íbúa. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar