Bæjarráð Kópavogs vill fella niður lög um orlof húsmæðra – Barn síns tíma!

Bæjarráð Kópavogs telur lög um orlof húsmæðra vera barn síns tíma og hvetur til þess að þau verði felld úr gildi, en þetta kemur fram í bókun bæjarráðs Kópavogs í síðustu viku.

Á fundi bæjarráðs var tekið fyrir erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og lögð fram tilkynning frá félags- og vinnumark- aðsráðuneytinu um að framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði vera minnst kr. 141,01 fyrir hvern íbúa sveitarfélagsins. ,,Framlag þetta skal greiða orlofsnefnd viðkomandi orlofssvæðis fyrir 15. maí nk. sbr. 5. gr. laga nr. 53/1972,” segir í tilkynningunni.

Miðað við að íbúar í Kópavogi hafa nýlega náð 40 þúsund þá er hlutur Kópavogsbæjar rúmar 5,6 milljónir króna í orlofssjóð húsmæðra í Kópavogi og eins og áður segir telur bæjarráð þessi lög vera barns síns tíma.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins