Ásdís nýr oddviti sjálfstæðsimanna í Kópavogi

Ásdís Kristjáns­dótt­ir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er nýr odd­viti sjálf­stæðismanna í Kópa­vogi, en hún sigraði í prófkjöri flokksins sem fram fór í gær. Úrsliti prófkjörsins lágu fyrir um kl. 22:30 í gærkvöldi og hlaut Ásdís afgerandi kosningu í fyrsta sæti, en hún fékk 1881 at­kvæði í fyrsta sæti. Alls tóku 2521 þátt í próf­kjör­inu. Auðir seðlar voru 2 og ógild­ir voru 69.

Röð 6 efstu sæta eft­ir lok­aniður­stöður voru eft­ir­far­andi:

  1. sæti: Ásdís Kristjáns­dótt­ir með 1881 at­kvæði.
  2. sæti: Hjör­dís Ýr John­son með 739 at­kvæði í 1.-2. sæti.
  3. sæti: Andri Steinn Hilm­ars­son með 790 at­kvæði í 1.-3. sæti.
  4. sæti: Hann­es Stein­dórs­son með 980 at­kvæði í 1.-4. sæti.
  5. sæti: Elísa­bet Berg­lind Sveins­dótt­ir með 1059 at­kvæði í 1.-5. sæti.
  6. sæti: Hanna Carla Jó­hanns­dótt­ir með 1247 at­kvæði í 1.-6. sæti.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins