Arabískt letur og list

S. l. laugardag hélt Amel Barich, listamaður og jarðfræðingur flotta smiðju um arabískt letur og listform á aðalsafni Bókasafns Kópavogs. Kynnt voru til sögunnar formin sem nýtt eru sem grunnur fyrir mósaík-skreytingar á byggingum í til dæmis Marokkó, en Amel er einmitt ættuð þaðan. Þátttakendum var einnig boðið að kynnast arabíska stafrófinu og hvernig til að mynda nafn viðkomandi kæmi út á blaði á arabísku. Vatnslitir og fleira var nýtt til að skapa flott verk sem hægt var að taka með sér heim.

Amel er með heimasíðu fyrir þá sem áhuga hafa: www.amel-barich.com.

Áhugasamir geta kynnt sér dag-skrá haustsins í Fjölskyldustundir á laugardögum á https://menning.kopavogur.is/.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins