Arabísk leturgerð verður grunnurinn að abstrakt myndlist

Arabísk leturgerð verður grunnurinn að abstrakt myndlist í þessari skemmtilegu fjölskyldusmiðju sem haldin verður á aðalsafni laugardaginn 10. september kl. 13 – 15. Í gegnum vatnsliti og teikningu kanna þátttakendur mýkt og form arabískrar leturgerðar og grunnstefin í vatnslitamálun en kennari er Amel Barich.
Amel Barich er listakona og doktor í jarðfræði. Hún hefur verið búsett á Íslandi um fimm ára skeið. List Amel Barich er innblásin af marokkóskum rótum hennar, persónulegri reynslu og ferðum um heiminn þar sem hún hefur drukkið í sig ólíka menningarheima.
Smiðjan er á ensku og er haldin í tilefni af alþjóðlegum degi læsis. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.
Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

The Kopavogur Public Library | Arabic calligraphy and watercolors

The art workshop will combine abstract art with Arabic calligraphy. Participants will be guided into a fun creative process using watercolor paint on paper and drawing pencils to create customized art pieces while learning the basics of Arabic calligraphy and watercolor techniques. Amel Barich is an artist and geologist (Ph.D.), based in Reykjavík. After living in several countries pursuing her geological activities and soaking into diverse cultures, Amel embarked on her Icelandic adventure five years ago.
Amel’s art is inspired by her Moroccan roots, personal experiences, her travels around the world, and her internal life journey. Amel counts several exhibitions of her work, including an autobiographical solo exhibition in Kopavogur in December 2019.
The workshop will be held at the main branch of the Kopavogur public library on Saturday, September 10th from 13 – 15 and is in English. Everyone is welcome to attend and the workshop is free of charge.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar