Alþjóðlegur dagur jóga í Bókasafni Kópavogs

Indverska sendiráðið, í samstarfi við Bókasafn Kópavogs, boðar jógaiðkenndur til CYP vinnustofu (Common Yoga Protocol) til að knýja áfram jógahreyfinguna með áherslu á vellíðan og til að stuðla að heilsu og friði á heimsvísu í Bókasafni Kópavogs fimmtudaginn 27. júní kl. 13-14.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar