Aðalsalur og hreyfisalur lokaðir í Gjábakka

Aðalsalur og hreyfisalur í Gjábakka verða lokaðir mánudaginn 25., þriðjudaginn 26. og miðvikudaginn 27. september. Félagsvist, Boccia, Jóga, Canasta, kóræfing og Qigong falla niður þessa daga. Einnig verður mötuneytið lokað.

Fimmtudaginn 28. og föstudaginn 29. sept. verða handavinnustofa, verkstæði, hár- og fótsnyrtistofur lokaðar en þá verður búið að opna mötuneytið og hreyfisalinn.

Kveðja,

starfsfólk Gjábakka.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar