4. flokkur kvenna í HK eru deildarmeistarar

Handboltastelpurnar í 4. flokki kvenna (HK1) tryggðu sér í síðustu viku deildarmeistaratitil 1. deildar. Þær hafa spilað 10 leiki í deildinni í vetur og unnið alla leikina nokkuð sannfærandi.  Frábært hjá HK stúlkum og ljóst er að framtíðin er björt.

Á myndinni eru:Efri röð frá vinstri: Karl Kristján Benediktsson, Leandra Náttsól Salvamoser, Telma Steindórsdóttir, Jóhanna Lind Jónasdóttir, Amelía Laufey Miljevic, Katrín Hekla Magnúsdóttir, Elsa Björg Guðmundsdóttir og Embla Steindórsdóttir
Neðri röð frá vinstri: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Elísa Helga Sigurðardóttir, Ethel Gyða Bjarnasen, Rebekka Ruth Ágústsdóttir og Sandra Rós Hjörvarsdóttir Á myndina vantar: Eva Margrét Einarsdóttir, María Lind Bjarnadóttir og Elías Már Halldórsson

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins