17. júní í Kópavogi: Hátíðardagskrá

Haldið verður upp á 17. júní á fimm stöðum í Kópavogi í ár, við Menningarhúsin, Fífuna, í Fagralundi, við Salalaug og Kórinn.

Vegleg skemmtidagskrá er á öllum stöðum, leiktæki, hoppukastalar, andlitsmálning og sölubásar. Hátíðarsvæðin eru opin frá 12.00 til 17.00. Frítt í öll leiktæki.

Bæjarstjóri Kópavogs flytur ávarp.

Skrúðgöngur

Kl. 13.00: Skrúðganga frá MK að Menningarhúsunum í Kópavogi.

Kl. 13.30: Skrúðganga frá Hörðuvallaskóla að Kórnum.

Dagskrá hátíðarsvæða:

Menningarhúsin, dagskrá 13.30 – 16.00.

Hátíðarstjórn: Vilhelm Anton Jónsson

 • Skólahljómsveit Kópavogs
 • Hringleikur Sirkus
 • Lára og Ljónsi
 • Guðrún Árný sing-a-long
 • Bríet
 • Krakkahestar, Skapandi sumarstörf, Húlladúllan

Fífan, dagskrá 14.00 – 16.00

Hátíðarstjórn: Leikhópurinn Lotta

 • Ávaxtakarfan
 • Birnir
 • Skólahljómsveit Kópavogs
 • Bríet
 • Reykjavíkurdætur

Fagrilundur, dagskrá 14.00 – 16.00

Hátíðarstjórn: Eva Ruza og Hjálmar

 • Bríet
 • Ávaxtakarfan
 • Reykjavíkurdætur
 • Birnir

Versalir, dagskrá 14.00 – 16.00

Hátíðarstjórn: Saga Garðars og Snorri Helga

 • Dansskóli Birnu Björns
 • Reykjavíkurdætur
 • Hnetusmjör
 • Skólahljómsveit Kópavogs
 • Regína og Selma

Kórinn, dagskrá 14.00 – 16.00

Hátíðarstjórn: Leikhópurinn Lotta

 • Ávaxtakarfan
 • Birnir
 • Skólahljómsveit Kópavogs
 • Bríet
 • Reykjavíkurdætur
 • Götuleikhúsið, Veltibíllinn

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar