Tvær nýjar æfingaflatir GKG

Eins og bæjarbúar og sérstaklega kylfingar hafa tekið eftir eru framkvæmdir í gangi sunnan megin við bílastæðið hjá GKG. Þar er verið er að byggja tvær flatir og svæði til að æfa sig og ganga þessar fram-kvæmdir ágætlega.

,,Við erum með ,,shaper” að nafni Tony Ristola með okkur í þessu verki og er hann að vinna eftir teikningum Snorra Vilhjálmssonar golfvallaarkitekts. Þetta eru spennandi tímar og það eru næg verkefni að takast á við á næstunni,” segir Úlfar Jónsson PGA golfkennari og Íþróttastjóri GKG.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins