Tvær nýjar æfingaflatir GKG

Eins og bæjarbúar og sérstaklega kylfingar hafa tekið eftir eru framkvæmdir í gangi sunnan megin við bílastæðið hjá GKG. Þar er verið er að byggja tvær flatir og svæði til að æfa sig og ganga þessar fram-kvæmdir ágætlega.

,,Við erum með ,,shaper” að nafni Tony Ristola með okkur í þessu verki og er hann að vinna eftir teikningum Snorra Vilhjálmssonar golfvallaarkitekts. Þetta eru spennandi tímar og það eru næg verkefni að takast á við á næstunni,” segir Úlfar Jónsson PGA golfkennari og Íþróttastjóri GKG.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar