Kvennalið HK bikarmeistari!

Kvennalið HK urðu varð um miðjan mars bikarmeistari í blaki. Þær unnu lið KA 3-0 í úrslitaleiknum. Þetta er sjötti bikarmeistaratitilinn hjá stelpunum.

Sara Ósk Stefánsdóttir HK var valin besti leikmaður úrslitaleiksins.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar