Vistor við Hörgatún 2 – Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022

Fyrirtækið Vistor hefur alla tíð haldið lóð sinni við Hörgatún 2 snyrtilegri og hreinni. Fagmannlega útsett sumarblómabeð í kerjum og vel hirtum gróskulegum grasflötum gleðja augu. Lóðin er hrein og falleg, Garðabæ til sóma. Vistor fær viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð fyrirtækis 2022.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar