Vinnusamir gestir í tóvinnusmiðju

Sunnudaginn 6. mars sl. fór fram smiðja í Hönnunarsafninu og gestir á öllum aldri unnu ötullega að því að kemba ull og spinna líkt og gert var hér áður fyrr. Það var Ásthildur Magnúsdóttir vefari sem leiðbeindi gestum sem stöldruðu lengi við.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar