Viðurkenning fyrir frammistöðu á erlendum vettvangi

Á Íþróttahátíð Garðabæjar sem haldin var í Miðgarði sl. sunnudag fékk keppnisfólk úr Garðabæ sem hefur náð að vinna til verðlauna á EM, HM eða sterkum alþjóðamótum viðurkenningu fyrir frammistöðu á erlendum vettvangi.

Ingeborg Eide Garðarsdóttir Ármann Frjálsar Mfl 1.á NM, Þórdís Unnur Bjarkadóttir BF Boginn Bogfimi U18 1. Bulg.O, 2. NM-U,
EBik-U, Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir BF Boginn Bogfimi U16 2. og 3. á NM-U, Hanna Rún Bazev Óladóttir DÍH Latín dansar Mfl 1. á Super Grand Prix, Nikita Bazev DÍH Latín dansar Mfl 1. á Super Grand Prix, Ísold Sævarsdóttir FH Frjálsar U18 á NM í sjöþraut, Aníta Ósk Hrafnsdóttir Fjörður Frjálsar Fatlaðir 2.og 3. á NM, Emelía Ýr Gunnarsdóttir Fjörður Sund Fatlaðir á NM, Valgarð Reinhardsson Gerpla Áhaldafimleikar Mfl 1. NM, Aron Snær Júlíusson GKG Golf Mfl 3. á masters,Herdís Björg Jóhannsdóttir, Hestamannfélagið Sprettur, Hestaíþróttir, 2. sæti á NM og Hulda María Sveinbjörnsdóttir, Hestamannafélagið Sprettur, Hestaíþróttir, 2. og 3. sæti á NM.
Axel Björgvinsson Stjarnan Fimleikar U-18 1. á NM, Ásta Katrín Kristinsdóttir Stjarnan Fimleikar U-18 1. á NM 3. EM, Birna Björnsdóttir Stjarnan Fimleikar U-18 1. á NM, Bjartur Blær Hjaltason Stjarnan Fimleikar U-18 1. á EM og NM, Dagur Óli Jóhannsson Stjarnan Fimleikar U-18 1. á NM, Eva Margrét Halldórsdóttir Stjarnan Fimleikar U-18 1. á NM, Hildur Lilja Arnarsdóttir Stjarnan Fimleikar U-18 1. á EM og NM, Kristín Li Hjartardóttir Stjarnan Fimleikar U-18 1. á EM og NM, Lilja Karítas Sigurðardóttir Stjarnan Fimleikar U-18 1. á EM og NM, Mateusz Markowski Stjarnan Fimleikar U-18 1. á NM, Sverrir Björgvinsson Stjarnan Fimleikar U-18 1. á NM, Vigdís Rut Jóhannsdóttir Stjarnan Fimleikar U-18 1. á NM og Örn Arnarson Stjarnan Fimleikar U-18 1. á EM og NM
Kolbrún Eva Hólmarsdóttir Stjarnan Áhaldafimleikar U-16 3. á NM ungl og liða, Margrét Lea Kristinsdóttir Stjarnan Áhaldafimleikar Mfl. Kv 1.á NM, Sigurrós Ásta Þórisdóttir Stjarnan Áhaldafimleikar U-16 3.á NM liða og Þóranna Sveinsdóttir Stjarnan Áhaldafimleikar U18 3.á N-Evrópu móti
Andrea Sif Pétursdóttir Stjarnan Fimleikar Mfl.kv 1. á EM, Ásta Kristinsdóttir Stjarnan Fimleikar Mfl.kv 1. á EM og Faceoff, Halla Sóley Jónasdóttir Stjarnan Fimleikar Mfl.kv 1. á EM, Helena Clausen Heiðmundsdóttir Stjarnan Fimleikar Mfl.kv 1. á EM, Laufey Ingadóttir Stjarnan Fimleikar Mfl.kv 1. á EM, Tinna Ólafsdóttir Stjarnan Fimleikar Mfl.kv 1. á EM og Tinna Sif Teitsdóttir Stjarnan Fimleikar Mfl.kv 1. á EM
Þorbjörg Matthíasdótir Stjarnan Kraftlyftingar +84kg opinn fl. 2. og 3. á V-EM Páll Bragason Stjarnan Kraftlyftingar -83kg fl.öld. 3. á EMÖ hnéb og Friðbjörn Bragi Hlynsson Stjarnan kraftlyftingar -83kg 1. á RIG

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar