Viðurkenning fyrir að keppa í fyrsta skipti með A-landsliðinu

Alls fengu sjö einstaklingar viðurkenningu fyrir að keppa í fyrsta skipti með íslenska A-landsliðinu á Íþróttahátíð Garðabæjar, sem halfin var í Miðgarði sl. sunnudag.

Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG Golf Mfl A-landslið, Þór Þórhallsson Skotfél Kópav Skotfimi Fatlaðir ÍF – skotf., Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan Karfa M.fl. kv. A-landslið, Hanna Jóna Sigurjónsdóttir Stjarnan Kraftlyftingar +84 kg og opinn fl. A-landslið, Páll Bragason Stjarnan Kraftlyftingar -83 kg fl.öldunga Ö 70+, Þóranna Sveinsdóttir Stjarnan Áhaldafimleikar Mfl. Kv. A-landslið og Þórir Bjarni Traustason Tindur Fjallahjólreiðar Enduro – Elíte A-landslið.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar