Viðbygging reist við leikskólann Bæjarból

Umhverfissvið Garðabæjar hefur sótt um byggingarleyfi til að reisa viðbyggingu við leiksólann Bæjarból við Bæjarbraut, en fyrirhuguð stækkunin er tilkomin vegna glerskála sem þurfti að rífa vegna rakaskemmda.. Síðastliðinn vetur var byggt inní skálann gang en nú á að rífa hann og byggja viðbyggingu í staðinn sem hafði staðið til að gera. Í viðbyggingunni verður salur en ekki leikskóladeild. Stækkunin er uppá 45m2.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar