Vetrarstarfið að komast á fullt í Garðasókn

Nú er sumri tekið að halla, skólarnir byrjaðir, sumarfríum að ljúka og lífið byrjað að falla aftur í hefðbundnar skorður hjá íslenskum fjölskyldum. Þá er kirkjan til staðar að venju og á næstu vikum hefjast allir þeir föstu liðir í starfsemi Garðasóknar sem í gangi eru yfir vetrarmánuðina. Hægt er að kynna sér starfið á heimasidu Garðasóknar, gardasokn.is

Allir hjartanlega velkomnir í allt það starf sem ykkur hentar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins