Vetrarfjör í IKEA

IKEA fangar um þessar mundir SKOGSDUVA, nýrri og ævintýralegri vörulínu, með ævintýralegu vetrarfjöri að hætti IKEA!

Vetrarfjör IKEA stendur yfir dagana 24. og 25. október þar sem boðið verður upp á alls kyns uppákomur og leiki; lukkuhjól, ratleik, andlitsmálningu, leikhópinn Lottu og ýmislegt fleira!

Vetrarfjör í IKEA – dagskrá 24.-25. október

Kl. 11-20
Vilt þú vinna 10.000 kr. inneign í IKEA? Taktu þátt í ratleik um verslunina.
Kl. 11-20
Komdu að lita! Litastöð í barnadeild.
Kl. 12-16
Andlitsmálning í anddyrinu.
Kl. 12-12:30
Leikhópurinn Lotta með sýningu á efri hæð.
Kl. 12:30-16
Blaðrarinn gefur börnum blöðrudýr.
Kl. 12:30-16
Leikhópurinn Lotta verður á sveimi um verslunina og gefur börnum nammi.
Kl. 12-16
Freistaðu gæfunnar í lukkuhjólinu. Ýmsir vinningar í boði!

Vetrarfjör í IKEA – dagskrá 26.-27. október

Kl. 11-20
Vilt þú vinna 10.000 kr. inneign í IKEA? Taktu þátt í ratleik um verslunina.

Veitingastaður
Frír ís fylgir öllum barnamáltíðum á veitingastað frá 22.- 27. október.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar