IKEA fangar um þessar mundir SKOGSDUVA, nýrri og ævintýralegri vörulínu, með ævintýralegu vetrarfjöri að hætti IKEA!
Vetrarfjör IKEA stendur yfir dagana 24. og 25. október þar sem boðið verður upp á alls kyns uppákomur og leiki; lukkuhjól, ratleik, andlitsmálningu, leikhópinn Lottu og ýmislegt fleira!
Vetrarfjör í IKEA – dagskrá 24.-25. október
Kl. 11-20
Vilt þú vinna 10.000 kr. inneign í IKEA? Taktu þátt í ratleik um verslunina.
Kl. 11-20
Komdu að lita! Litastöð í barnadeild.
Kl. 12-16
Andlitsmálning í anddyrinu.
Kl. 12-12:30
Leikhópurinn Lotta með sýningu á efri hæð.
Kl. 12:30-16
Blaðrarinn gefur börnum blöðrudýr.
Kl. 12:30-16
Leikhópurinn Lotta verður á sveimi um verslunina og gefur börnum nammi.
Kl. 12-16
Freistaðu gæfunnar í lukkuhjólinu. Ýmsir vinningar í boði!
Vetrarfjör í IKEA – dagskrá 26.-27. október
Kl. 11-20
Vilt þú vinna 10.000 kr. inneign í IKEA? Taktu þátt í ratleik um verslunina.
Veitingastaður
Frír ís fylgir öllum barnamáltíðum á veitingastað frá 22.- 27. október.