Verkfall hafið í Garðaskóla og á Lundabóli

Leikskólakennarar á Lundabóli hófu ótímabundið verkfall í morgun og grunnskólakennarar í Garðaskóla eru í tímabundnu verkfalli til 21. febrúar. Skólarnir eru því lokaðir. 

Vakinn er athygli á að vetrarleyfi grunnskóla í Garðabæ kemur ínn í verkfallið í Garðaskóla, dagana 17.-21. febrúar. 

Foreldrar eru beðnir að fylgjast vel með umfjöllun í fjölmiðlum varðandi verkfallið og samningaviðræður í kjaradeilunni. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar