Veljum grænu leiðina fyrir umhverfið og heilsuna

Evrópsk samgönguviku 2021 hefur opnað fyrir skráningu fyrir borgir, bæjarfélög, skóla, góðgerðarsamtök og fyrirtæki sem vilja taka þátt í evrópskri samgönguviku 2021 sem haldinn verður 16. til 22. september 2021. Slagorð evrópskrar samgönguviku á Íslandi 2021 verður “Veljum grænu leiðina fyrir umhverfið og heilsuna”.

Skilti á náttúrusvæðum í Garðabæ
Umhverfisnefnd Garðabæjar tekur vel í erindi þess efni að sett verði upp upplýsingarskilti um nýjan stíg, Sveinbjarnarstíg að að þar komi fram nafn stígsins og smá upplýsingar um Sveinbjörn, Lambhús og stjörnuskoðunarstöðina.

Snyrtilegt umhverfi 2021
Umhverfisnefnd vill tilnefna aðila fyrir góðan árangur við flokkun og úrgangsstjórnun. og mun leggja inn tillögu til bæjarráðs, en viðurkenningar verða veittar 24. ágúst nk.

Mynd: Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson vígði Sveinbjarnarstíg í lok júní

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar