Vefurinn Aftur til Hofsstaða opinn í gegnum tölvur og snjalltæki

Nú geta fróðleiksfúsir skrollað út og suður á vefnum afturtilhofsstada.is sem var opnaður á Safnanótt. Vefurinn geymir miklar upplýsingar um líf landnámsfólk og lífið í landnámsskálanum á Hofsstöðum. Garðapósturinn hvetur unga sem aldna til að skoða dýrðina og fræðast og skemmta sér í leiðinni á netinu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar