Úthluta styrkjum fyrir 2.7 milljónir

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að úthluta styrkjum tíl ýmssa félagasamtaka fyrir 2.7 milljónir króna.

Samþykktar voru eftirfarandi tillögur um úthlutun styrkja.
Garðakórinn 350.000

Stígamót 500.000

Samtök um kvennaathvarf 500.000

ADHD – samtökin 150.000

Samtökin 78 100.000

Sjálfsbjörg – Samvera og súpa 100.000

Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi 250.000

Bjarkahlíð -miðstöð fyrir þolendur ofbeldis 400.000

Kvennaráðgjöfin 250.000 Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins 100.000

Þá samþykkti bæjarráð að vísa eftirfarandi styrkbeiðnum til afgreiðslu bæjarstjóra.
Alþjóðlegi geðheilbrigðis- dagurinn og Fjölskylduhjálp Ísland.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar