Uppskeruhátíð Sumarlesturs á Bókasafni Garðabæjar með Gunnari Helgasyni

Uppskeruhátíð sumarlestursátaksins á Bókasafni Garðabæjar verður haldin laugardaginn 24. ágúst kl. 12:00. Hinn óviðjafnalegi Gunnar Helgason rithöfundur með meiru mun mæta á svæðið, skemmta með upplestri úr nýjustu bók sinni og gefa öllum duglegum lestrarofurhetjum glaðninga.

Einnig verður gómsæt lestrarkaka fyrir alla gesti (mamma og pabbi mega fá sér eina sneið) og hægt verður að skreyta torgið með fallegum krítarmyndum. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins