Upplýsingar vegna verkfalls í Garðaskóla

Tímabundið verkfall hófst í Garðaskóla morgun, 25. nóvember 2024. 

Allir kennarar og deildarstjórar skólans eru í verkfalli, en Jóhann Skagfjörð skólastjóri ásamt starfsmönnum sem ekki eru félagsmenn í KÍ eru að störfum í skólanum. 

Þrátt fyrir að skólinn sé lokaður verður félagsmiðstöðin Garðalundur með hefðbundna opnun, bæði yfir daginn og á kvöldinn. 

Þau John og Peta (forstöðumaður og aðstoðarforstöðumaður) verða með opið inn til sín á daginn, eins og þau gera ávallt á skólatíma, og geta nemendur kíkt í heimsókn til þeirra á daginn. Kvöldstarfið verður svo með hefðbundnu sniði. Hægt er að skoða dagskrá Garðalundar á heimasíðunni þeirra, www.gardalundur.is.

Foreldrar og forráðafólk er beðið um fylgjast vel með fréttum af framvindu samningaviðræðna. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins