Ungmenni með rödd – Vilja gera Garðabæ að betri stað

Áhugi bæjarfulltrúa á ungmennaráði Garðabæjar hefur aukist verulega á síðustu árum, segja Emilía Ósk Hauksdóttir, nýr formaður ungmennaráðs Garðabæjar og Freyja Huginsdóttir varaformaður ráðsins. Þær leggja áherslu á virka þátttöku ungmenna í málefnum sveitarfélagsins og vilja að raddir þeirra heyrist vel. Áherslur ársins eru meðal annars betri samgöngur og stofnun ungmennahúss sem nú er komið á dagskrá og hefur fengið góðar viðtökur hjá bænum. „Við viljum að ungmenni finni fyrir því að það sé hlustað á þau og að þau hafi áhrif,“ segja þær og hvetja ungt fólk til að láta í sér heyra, en viðtal er við þær stöllur í Garðapóstinum sem dreift verður í fyrramálið. Þar ræða stúkurnar um verkefni ungmennaráðsins, samstarf við bæjarstjórn, framtíðarplön og fleira.

Forsíðumynd: F.v. Freyja og Emilía leggja áherslu á virka þátttöku ungmenna í málefnum sveitarfélagsins og vilja að raddir þeirra heyrist vel.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins