Undirbúa sölu á byggingarréttum óseldra lóða í Garðabæ

Bæjarráð hefur samþykkt að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslu- sviðs að leita til tveggja fasteignasala um sölumeðferð byggingarrétta óseldra lóða í Garðabæ.

Við ákvörðun lágmarksverðs skuli haft að leiðarljósi að söluverð nemi að lágmarki sömu lágmarksfjárhæð og í söluskilmálum og skulu lágmarksfjárhæðir framreiknaðar m.t.t. hækkunar á vísitölu. Þá skal við það miðað að slíkar lágmarksfjárhæðir skili sér nettó til sveitarfélagsins, a.t.t. til söluþóknunar fasteignasala. Gera skal bæjarráði reglulega grein fyrir framvindu málsins.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar