Um 600 börn sótt um í vinnuskólanum

Gunnar Hrafn Gunnarsson umsjónarmaður vinnuskólans fór yfir ráðningar flokksstjóra og umsóknir á fundi íþróttaráðs í vikunni. Um 600 börn hafa nú þegar sótt um í sumar og má búast við einhverri viðbót. Samstarf er við Sumarfrístund barna og Atvinnutengda frístund, um stuðning við börn með sérþarfir í vinnuskólanum

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar