Tvö aukablöð fylgja Garðapóstinum

Tvö aukablöð fylgja Garðapóstinum sem kemur út á morgun en hann er kominn inn á vefsíðu Garðapóstsins kgp.is á pdf formi.

Garðabær er með sína árlegu kynningu á grunnskólum Garðabæjar vegna innritun nemenda í 1. bekk (f. 2016) og 8. bekk (f. 2009) sem fram fer fram dagana 7. – 11. mars nk., en í Garðabæ geta nemendur valið um í hvaða grunnskóla þeir vilja stunda nám sitt.

Sjálfstæðisfélög Garðabæjar eru einnig með Garða Grástein, blað sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ, sem aukablað í Garðapóstinum, en í blaðinu eru allir frambjóðendur flokksins kynntir sem taka þátt í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Prófkjörið verður haldið laugardaginn 5. mars. nk., alls taka 17 einstaklingar þátt í prófkjörinu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins