Toyota í Kauptúni fagnar sumrinu á laugardag

Sumri verður fagnað hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á laugardag, 8. júní. Þá verður efnt til sýningar þar sem sjá má alla Toyotalínuna og söluráðgjafar verða að sjálfsögðu í sumarskapi og finna rétta bílinn sem hentar fyrir ferðalögin fram undan.

Nýr Yaris Cross frumsýndur

Einnig verður nýr Yaris Cross frumsýndur en þessi stærri útgáfa af Yaris hefur svo sannarlega verið vel tekið enda er hann tilvalinn fjölskyldubíll. Yaris Cross fæst nú með öflugri vél en áður, 5. kynslóð Hybrid-kerfisins og fleiri nýjungum. Opið er á laug- ardag kl. 12 – 16 hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar