Þorvaldur nýr stjóri Stjörnunnar

Staðfest hefur verið af Helga Hrannari Jónssyni, formanni meistaraflokksráðs Stjörnunnar, að Þorvaldur Örlygsson taki við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar, en hann var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar og Rúnars Páls sl. haust.

En eins og fram kom um í kringum hádegi í dag þá ákvað Rúnar Páll að láta af störfum sem þjálfari Stjörnunnar. Rúnar Páll er 47 ára í dag, svo tilfinningarnar eru sjálfsagt blendar á sjálfan afmælisdaginn.

Á myndinni eru Helgi Hrannar og Þorvaldur þegar Þorvaldur var ráðinn sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins