Tafir á sorphirðu í Garðabæ vegna veðurs

Vegna mikillar snjókomu undanfarna daga hafa orðið tafir á sorphirðu í íbúðagötum í bænum.  Í lok dags þriðjudag 27. desember verður væntanlega búið að vinna það upp að mestu leyti en þá er gert ráð fyrir að sorphirða verði um sólarhring á eftir áætlun.  

Íbúar eru vinsamlega beðnir um að moka frá sorpskýlum til að auðvelda sorphirðu. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar