Sumarstörf fyrir ungt fólk – umsóknarfrestur til og með 6. mars

Garðabær hefur auglýst til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk árið 2023 og rennur umsóknarfrestur út mánudaginn nk. 6. mars. Um er að ræða ýmis störf í bænum, allt frá almennum garðyrkjustörfum til sérhæfðari starfa í stofnunum.

Nánari upplýsingar um störfin:

Minnt er á að umsóknarfrestur um sumarstörfin er til og með mánudagsins 6. mars 2023. Sótt er um störfin á ráðningarvef Garðabæjar. Þegar umsókn hefur verið fullkláruð berst staðfestingarpóstur um að umsókn sé móttekin. Berist sá póstur ekki þarf að yfirfara skráningu umsóknar. 

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar