Sumardagurinn fyrsti haldinn með pompi og prakt í Garðabæ

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn með pompi og prakt í Garðabæ 20. apríl 2023. Það eru Skátafélagið Vífill og Skátafélagið Svanir sem sjá um hátíðina.

Skrúðganga fer frá Hofsstaðaskóla kl. 14:00 og gengur að Miðgarði íþróttamiðstöð þar sem skemmtidagskrá tekur við.

 • Jón Jónsson
 • Sigga Ózk
 • Skemmtiatriði frá Leikfélaginu Verðandi í FG
 • Töframenn frá Hinu íslenska töframannagildi
 • Veltibíll frá Brautinni
 • Andlitsmálun
 • Hoppukastalar
 • Klifurveggur
 • Candyfloss
 • Nammisala
 • Hjálparsveit Skáta í Garðabæ

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar