Styrkjum að upphæð 5.625.000 kr. úthlutað til verkefna á sviði fræðslu- og uppeldismála

Á fundi Skólanefndar var lagt fram bréf frá Endurmenntunarsjóði grunnskólans um úthlutun styrkja til verkefna á sviði fræðsluog uppeldismála samtals að fjárhæð kr.5.625.000.-

Um er að ræða eftirfarandi styrki. Álftanesskóli kr. 575.000, Flataskóli kr. 550.000, Garðaskóli kr. 525.000, Hofsstaðaskóli kr. 325.000, Sjálandsskóli kr. 625.000, Urriðaholtsskóli kr. 625.000 og Garðabær – fræðslu- og menningarsvið kr. 2.400.000.

Samtals úthlutað kr. 5.625.000.-

Mynd: Urriðaholtsskóli fékk kr. 625.000 í styrk

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar