Stjörnunni spáð 6. sæti

Einar Karl Ingvarsson er einn af nýju leikmönnum Stjörnunnar og mun sjálfsagt taka stöðu Axel Þórs Haukssonar á miðjunni, sem fór í atvinnumennsku. Með Einari á myndi er Helgi Hrannar Jónsson, formaður meistaraflokksráðs karla (mynd Stjarnan)

Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að karlalið Stjörnunnar muni enda í 6. sæti í Pepsi Max-deildinni í sumar. Álitsgjafar spá í deildina en þeir raða liðunum upp í röð og það lið sem er í efsta sæti fær 12 stig, annað sæti 11 og svo koll af kolli niður í tólfta sæti sem gefur eitt stig. Stjarnan enda um miðja deild ef spáin rætist og er ekki líklegir samkvæmt spánni að liðið tryggja sér eftirsóknarvert Evrópusæti, en aðeins tvö efstu lið deildarinnar fá evrópusæti auk bikarmeistaranna.

Fyrsti leikur Stjörnunnar í PepsíMax deildinni er á Samsungvellinum laugardaginn 1. maí nk., en þá mætir liðið Leikni frá Reykjavík.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins