Stakstæðar loftræstisamstæður keyptar fyrir Hofsstaðaskóla

Sviðsstjóri umhverfissviðs Garðabæjar kynnti á síðasta fundi bæjarráðs eiginleika stakstæðra loftræstisamstæða sem skoðaðar hafa verið þar sem þær hafa verið settar upp í leikskóla í Reykjanesbæ. Bæjarráð samþykkti á fundinum að gengið verði til samninga um kaup á stakstæðum loftræstisamstæðum fyrir kennslustofur í Hofsstaðaskóla til viðbótar við þær sem hafa þegar verið keyptar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar