Sóli Hólm ruglaði í eldri borgurum

Sóli Hólm, kom sá og sigraði er hann skemmti fyrir fullu húsi í Jónshúsi í síðustu viku.

Félag eldr iborgara í Garðabæ er alltaf af horfa til þess að gleði og gaman sé í fyrsta sæti.

Sóli Hólm, kom sá og sigraði er hann skemmti fyrir fullu húsi í Jónshúsi í síðustu viku. Gleði  og kátína voru mottó dagsins eins og Laufey Jóhannsdóttir, formaður félags komst að orði við opnun viðburðarins, en félagið stóð fyrir viðburðinum. Og svo sannarlega skein gleði úr hverju andliti.

Sóla Hólm tókst svo hressilega að kitla hláturtaugar gestanna og rugla aðeins í þeim.  Kærkomin samverustund og ljúft að fá að vera saman.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar