Síðasti dagurinn til að senda inn tilnefningu 23. desember

Í janúar nk. verður „Garðbæingurinn okkar 2024“ útnefndur í annað sinn. Garðabær leitar nú til íbúa og óskar eftir tilnefningum.

Líkt og í fyrra er hægt að senda inn tilnefningar inn á heimasíðu Garðabæjar. Opið er fyrir innsendingar á tilnefningum til 23. desember. Hver á nafnbótina skilið að þínu mati?

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar