Samstarfsamningar við frjáls félög endurnýjaðir

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar hefur samþykkt að endurnýja samstarfsamninga við eftirtalin frjáls félög í Garðbæ:

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Álftaness, Hestamannafélagið Sprettur, Hestamannafélagið Sóti, Taflfélag Garðabæjar, Tennisfélag Garðabæjar og Æskulýðsfélag Garðasóknar.

Gildistími samninganna er til þriggja ára, frá 1. janúar 2021 til 31. desember 2023.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar