Sameiginlegt heilbrigðiseftirliti sveitarfélaganna

Bæjarráði Garðabæjar hefur borist bréf frá umhverfis- og auðlindaráðuneytis varðandi mögulega breytingu á heilbrigðiseftirlitssvæðum.

Í bréfinu er gerð grein fyrir viðræðum fulltrúa sveitarfélaganna Hafnarfjarðar, Kópavogs, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness um sameiginlegt heilbrigðiseftirlit og kynnt drög að sameiginlegri fjárhagsáætlun og drög að samþykktum fyrir nýtt eftirlitsvæði. Niðurstaða samstarfshópsins er að mæla með sameiginlegu heilbrigðiseftirliti sveitarfélaganna.

Bæjarráð vísaði málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar