Saga og Sigurður í GKG Landsmeistarar í golfhermum!

Landsmótið í golfhermum fór fram í annað sinn sl. mánudag, en þetta mót var í umsjón GKG í samvinnu við GSÍ.

Mótið hófst í janúar og voru leiknar tvær undankeppnir. Að þeim loknum léku síðan 8 efstu konur og karlar til úrslita í 36 holu höggleik um titlana. Grafarholtsvöllur GR var leikinn í Trackman hermunum í Íþróttamiðstöð GKG. Sigurður Arnar Garðarsson og Saga Traustadóttir, bæði úr GKG tryggðu sér sigur og Landsmeistaratitlana í karla- og kvennaflokki.

Saga lék á 7 höggum undir pari og tryggði sér sigurinn annað árið í röð! Sigurður lék hringina tvo á 19 höggum undir pari og var sigurinn aldrei í hættu.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins