Rithöfundar framtíðarinnar á Bókasafni Garðabæjar

Þessa vikuna fer fram rit- og teiknismiðja á Bókasafni Garðabæjar sem Bergrún Íris Sævarsdóttir, rithöfundur og teiknari, sér um. Þar læra börnin að skrifa sögur og teikna myndir og því má segja að sköpunarkrafturinn hjá þeim verði vel virkjaður í sumarfríinu. Hver veit nema eitt þessara barna verði verðlaunaður barnabókahöfundur í framtíðinni eins og Bergrún Íris?

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar