Qigong í bæjargarðinum í sumar

Í sumar ætla Garðabær og Tveir heimar að bjóða upp á Qigong hreyfilist í Bæjargarðinum í Garðabæ, íbúum bæjarins og öðrum gestum að kostnaðarlausu. Alla miðvikudaga kl. 11-11:45 til 18. ágúst

QIGONG ÚTI Í SUMAR! er opin þjálfun og kennsla sem hentar öllum óháð aldri. Qigong er kínversk hreyfilist og yfir 5000 ára lifandi hefð. Harvard læknaskólinn telur hana eina heilnæmustu hreyfingu sem hægt er að stunda og hvetur nú óspart til útbreiðslu Qigong og Tai Chi, sem er byggt á Qi-gong, í lýðheilsu- og lækningaskyni.

Leiðarar: Þórdís Filipsdóttir, Filip Woolford og Rakel Fleckenstein Björnsdóttir
Allir velkomnir og nægt rými fyrir alla.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins