Piparkökuarkitektúr á Hönnunarsafninu 1. desember

Sunnudaginn 1. desember klukkan 13 getur fjölskyldan hannað saman piparkökuhús undir handleiðslu Þykjó hönnunarteymisins. Sett verða saman lítil líkön að húsum líkt og arkitektar gera nema þessi hús eru úr piparkökudeigi! Það verður spennandi að sjá framtíðararkitekta landsins koma saman ásamt foreldrum. Smiðjan er ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar