Sunnudaginn 1. desember klukkan 13 getur fjölskyldan hannað saman piparkökuhús undir handleiðslu Þykjó hönnunarteymisins. Sett verða saman lítil líkön að húsum líkt og arkitektar gera nema þessi hús eru úr piparkökudeigi! Það verður spennandi að sjá framtíðararkitekta landsins koma saman ásamt foreldrum. Smiðjan er ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins