Opnunartími sundlauganna í Garðabæ um páskana

Sundlaugarnar í Ásgarði og á Álftanesi verða lokaðar föstudaginn langa og páskadag.

Almennur opnunartími sundlauganna gildir á skírdag, þ.e. frá kl. 06:30-22:00 (21:00 á Álftanesi), laugardag frá kl. 8:00-18:00 (9:00-18:00 á Álftanesi) og annan í páskum frá kl. 06:30-22:00 (21:00 á Álftanesi).

Venjuleg opnun sundlauganna er á sumardaginn fyrsta.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar