Opnunarhátíð í Hönnunarsafni Íslands

Fjöldi glaðra gesta mætti laugardaginn 5. mars í Hönnunarsafnið til að fagna opnun sýningarinnar Sund og hönnuðana Studio Allsber í vinnustofu safnsins. Gleðin að mega koma saman leyndi sér ekki og meðfylgjandi myndir segja allt sem segja þarf.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar